þriðjudagur, janúar 31, 2006
Dauðinn nálgast óðfluga
Vegna fjölda áskoranna hef ég ákveðið, eftir mikla íhugun, að henda hérna inn nýju og fersku bloggi.
Reyndar voru áskoranirnar bara tvær, en hey það dugir.
Meginástæða þessa bloggs er samt til að tefja fyrir því að hringja í ökukennara. Ég get það ekki. Ég hræðist umferð. Ég vil ekki deyja. Ég þori ekki.
Ó mig auma.
En yfir í annað...
Mér brá heldur betur í brún þegar ég gekk heim úr strætó áðan. Þá gekk ég, eins og alltaf, fram hjá Þinni Verslun en rak þá augun í stærðarinnar gat á búðinni.
Bara risa hola inn í búðina. Ég hugsaði um að fara inn og láta fólkið vita en hætti svo við. Það var örugglega einhver manneskja eins og ég sem var þarna á ferðinni.
Einhver í fyrsta ökutímanum og neglir bílnum á Þína Verslun.
En í næstu viku mun ég fremja stóran siðferðislegan glæp.
ÉG ER AÐ FARA Á SELFOSS.
Árshátíð Kvennaskólans er á Selfossi og ég keypti miðann minn í dag. Æ, æ og ó, ó.
Það verður ekki aftur snúið núna. Mun ég breytast í hnakkakvikindi? Er óhætt að fara þangað?
Nú held ég að ég að ég hafi safnað nógu miklum kjarki til að hringja hættulegasta símtal á ævi minni.
Tinna - Leti er lífstíll
Nei ég ætla að skrifa aðeins lengur...
Eins og þeir sem vita eitthvað um mig þá er ég ekki mikill aðdáandi tiltektar. Ég hef ekki tekið til síðan fyrir jólin, sem er í sjálfu sér ekkert það langur tími, en ég tók eftir því í gær að jólafötin mín liggja ennþá í kuðli á gólfinu.
Annað merki um að ég ætti að taka til er að ég hrasaði um eitthvað og datt, inni í mínu eigin herbergi. Það var reyndar allt í lagi því ég lenti á fatahrúgu.
Ætti ég að taka til?
Fyrir páska þá...
En okei, ég ætla að skella mér í þetta núna, ekki að taka til samt.
HRINGJA!
Hugsið fallega til mín.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 15:07
3 comments
mánudagur, janúar 23, 2006
Everlasting Happyfish
Leiðinlegasti vinnudagurinn í langan, langan tíma.
Oj.
Nenni ekki að tala um það.
En hvað þá?
Það var svona bekkjarmyndataka í skólanum. Auðvitað var þema. Og þar sem við erum svo frumlegur bekkur datt okkur ekkert betra í hug en hattaþema, það hefur öruggæega enginn gert það áður.
Ég mætti með rósóttu alpahúfuna mína og brosti breitt framan í myndavélina, þvinguðu, stífu og mygluðu brosi.
Ég held að ég muni aldrei geta farið til Danmerkur, einfaldlega vegna þess að þar er töluð danska og danska minnir mig á dönskutíma.
Dönskutímar í Kvennó eru leiðinlegir as hell.
Svona eins og Erla Jóhanna, nema þessi kona talar í súper-slow-motion og gengur í dauðum dýrum.
Ég forðast þetta eins og heitan eldinn.
Kannski er þetta bara eitthvað við dönskukennara og að vera ótrúlega boring fólk.
Örugglega ágætis fólk utan skólans, en þegar inn í dönskustofuna er komið...
ó mig auma
Ég er ennþá fúl yfir þessu með Laugaveginn.
Og annað sem er ennþá í gangi hjá mér
FJÖRFISKUR.
Vá, ætli ég komsist í Guinness World Book of Records Primetime Show eða hvað sem þetta hét.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 20:09
6 comments
sunnudagur, janúar 22, 2006
Steri Forever
Sterinn átti afmæli í gær og Tisa óskar henni til hamngju með afmæli, próf og bíl.
Fögnum.
Dönsum.
Syngjum.
Ég er smávegis vonsvikin með útkomu dagsins í dag.
Ég og Ásgerður ákváðum að halda niður í bæ og rölta Laugarveginn á þessum yndislega sunnudegi. Á sandölum og kvartbuxum hljóp ég út í strætóskýli, mér til mikillar mæðu var ég nýbúin að missa af honum.
Þegar við vorum nú loksins komnar niður bæ var auðvitað allt lokað. Í mikilli fýlu héldum við af stað upp í Smáralind, og ég að frjósa í hel í mínum fatnaði, og röltum þar um en keyptum nákvæmlega ekki neitt.
Hlutir sem Tinna keypti á útsölu:
Trópí - 100 kr.
Djöss rip off.
Og afhverju getur þessi snjór ekki drullað sér svo ég geti safnað í mig nægum kjarki til að byrja á ökutímum?
Hafiði tekið eftir því hvað Seltjarnanesið er langt í burtu?
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 17:48
6 comments
miðvikudagur, janúar 18, 2006
Stundargaman
Hefur þú einhverntíman lent í því að vera að drepast úr leiðindum í tímum?
Reynir þú að sofna í næstum hverri kennslustund?
Það er ekki eins og maður ætli að fara að læra í tilgangslausum fögum eins og ensku, dönsku, náttúrufræði, sögu og stærðfræði.
En ég er með lausnina um hvað skal gera á þannig stundum.
iPod Video.
Yeah.
Hætta er reyndar á því að maður gæti fallið, en það er alltaf hægt að taka árið aftur með iPod Video sér til stundargamans.
Yeah.
Æi blogga meira seinna, er farin að lemja fjörfisk.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 17:04
3 comments
mánudagur, janúar 16, 2006
Argans
Ég er á móti náttúrufræði, ég er ekki langt frá því að vera á móti náttúrunni sjálfri.
Já, ég er að fara í próf.
Já, það er í náttúrufræði.
Þetta var samt útpælt Skóli->Vinna->Læra eins brjálæðingur
Það vildi meira að segja svo heppilega til að það var svona upprifjunartími í skólanum í þessu öllu, en af einhverjum ástæðum taldi ég það mun mikilvægara að ná metinu mínu í Tetris. Þá var ekkert í stöðunni nema að læra ennþá betur þegar heim kæmi.
En þið þekkið mig, ég sofnaði. Svo fer ég að blogga.
Bah...
Deyðu náttúra.
Eða þú veist, hún má alveg vera þarna en mig langar ekkert að vita um hana.
Láttu mig vera.
Plan B:
Viktor, skrifaðu stórum og skýrum stöfum á prófið þitt.
I'll be watching.
Útsölur, hvar er ég, allavega ekki þar.
Djöfull.
Og Sporthúsið.
Sjitt nei.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 21:38
6 comments
sunnudagur, janúar 15, 2006
Ahhh....
Letihelgi eins og þær gerast bestar. Hvað er betra en að panta sér úrvals flatböku í morgunmat?
Ég tók eftir því að það er snjór úti. Það þýðir að fólk æðir upp á fjall til þess eins að æða aftur niður. Þetta hef ég ekki stundað síðan ég fór á snjóþotu niður dekkjarbrekkuna, klessti á þessi blessuðu dekk og braut snjóþotuna mína.
Í mínum augum er snjór til skrauts, svona til að krydda upp á dimman vetur.
Ég er í miklum hugleiðingum um að skipta um vinnu.
Afhverju? Veit ekki
Veit ekki hvar í fjandanum hvar mig langar að vinna, en eitt veit ég þó það má ekki heyrast BÍP hljóð þar.
Oj.
Ætla í tölvuleik.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 19:48
5 comments
miðvikudagur, janúar 11, 2006
Núna loksins
Samkvæmt öllum mínum stærðfræðilegustu útreikningum, ásamt hjálp frá bloggnörda nr.1, Magga Dan, þá er þetta komið í lag núna. Samt verða öll gömlu bloggin á útlensku það sem eftir er. En só.
Annars er ég að blogga frá MS. Ég er svikari, yfirgaf hinn elskulega Kvennaskóla og heimsótti MS, hina nýju miðstöð hnakkanna.
Ég er hrædd ..... og ein
Skelfingu lostin.
Eins gott að einhver komi núna að heimsækja mig í Kvennó svo fólk geti áttað sig á því hvað það er miklu betri skóli.
Það eru samt fokking þægilegir tölvustólar hérna, megið eiga það.
Tinna - Leti er lífstíll
tisa at 11:33
11 comments
þriðjudagur, janúar 10, 2006
Loksins
Okei, loksins er ég búin að lagfæra allt hérna held ég.
Fann enn á ný annað útlit, sem ég ætla að halda mig við nema allt fari til fjandans.
Er búin að laga kommentin þannig ... KOMMENTI�
Ég mætti óvart hálftÃma fyrr à skólann à morgun. Ég sparkaði à rassinn á sjálfri mér.
Ég mun aldrei mæta of snemma à skólann aftur sem ég heiti Tinna.
Ég fékk þá löngun áðan til að fara à Sims... er að spá à að láta það eftir mér.
Eyddi öllum sögutÃmanum à að dreyma um Sims, hvernig ég ætla að byggja húsið og innrétta það. Ég hef aldrei sofið jafn vært à einni kennslustund.
Oj mér.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
Fjörfiskurinn er ekkert á leiðinni à burtu.
tisa at 17:15
8 comments
mánudagur, janúar 09, 2006
Úr sitt hvorri áttinni
Ã�búðin er tóm og bergmálið ómar um alla stofuna. Þetta finnst manni fyrstu daganna eftir að búið er að rÃfa niður jólatréð og aðrar skreytingar.
Að taka niður jólaskraut er án efa það leiðinlegasta við jólahaldið. Sérstaklega þegur kemur að þvà að tÃna af trénu, ég einmitt tók serÃuflækjuna af, ekki gaman.
Ég rakst hinsvegar á mjög sniðuga og tÃmasparandi aðferð við að taka niður jólaskraut þegar ég sá jólatré liggjandi á gangstétt à Þingholtinu. Það var allt skrautið á þvà ennþá.
Af hverju datt mér það ekki à hug, bara að fleygja þessu fram af svölunum með öllu draslinu á.
Það er reyndar eitthvað sem ég væri vÃs til að gera.
En annars er ég búin að eyða enn annarri helginni à ekkert merkilegt. Nema það að ég reyndi Ãtrekað að naga mitt eigið nef af, vegna kvefs og ég hnerraði yfir 7000 sinnum.
Fjörfiskurinn er búinn að setjast að fyrir fullt og allt auganu mÃnu. Ó mig auma.
Það vildi svo til að ég og (þið vitið örugglega hver) ákváðum að fara à bÃó, já já, voða rómó deit og huggulegheit.
Þegar foreldrar (þið vitið alveg pottþétt núna hver) fréttu það, leist þeim svo vel á myndina sem við ætuðum að sjá að þau sögðu "Við komum bara með" og auðvitað kom afinn lÃka.
What else?
En myndin, Just Friends, var reyndar mjög góð. Ekki mikið um svona þvÃlÃkan aulahúmor, þar sem gaurinn rennur á bananahýði út à tjörn en klessir á hjól à leiðinni og á gamla konu, eins og ég átti von á. Bara mjög fyndin mynd, en samt svolÃtið af aulahúmor, sem er bara hið besta mál.
Og ég keypti bara einn bakka af nachos à það skiptið.
Ég er búin að hnerra sjö sinnum meðan ég skrifaði þetta.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 15:25
1 comments
laugardagur, janúar 07, 2006
Fjórtándinn
Svo virðist sem jólin hafi lengst um einn dag. Húrra fyrir þvÃ.
Commentin eru enn à rugli, þrátt fyrir Ãtrekaðar björgunartilraunir. Ætli maður neyðist ekki til þess að finna, enn og aftur, nýtt útlit.
Ég mun bara prufa mig áfram þar til ég finn eitthvað sem hentar mér. Mér finnst útlitið reyndar flott sem er núna, en tæknibilanir à þvà eru ekki velkomnar.
Ég var að horfa á Tarantino CSI þáttinn. Ég held að ég hafi aldrei setið jafn spennt yfir einum CSI þætti áður. Tarantino er snillingur, þrátt fyrir ummæli hans um Ãslenskar stúlkur.
Bloggarinn à mér er búinn að vera slappur undanfarið. En ég er að vinna à úrbætum á þvà lÃka.
Fylgist með.....
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 17:41
2 comments
fimmtudagur, janúar 05, 2006
Einn stuttur
Þrjár nýjar ævisögur hafa litið dagsins ljós.
Magnað.
En já, spurning hvort þetta nýja lúkk sé að gera sig vegna tæknilegra örðuleika.
Ætla að aðeins að reyna á þetta.... en skipti kannski bara aftur. Ég er svo óútreiknanleg.
Endilega lÃtið við á ævisögunum og gerið grÃn og glens að fólkinu þar.
Góða nótt.
Tinna Leti er lÃfstÃll
tisa at 23:55
1 comments
miðvikudagur, janúar 04, 2006
Hvað gera skal
Eins glöggir menn hafa ef til vill rekið augun à er breytt útlit sÃðunnar. Það var ekki vandamálalaust að gera þetta og enn er ekki allt komið stand.Má þar nefna commentin, en þau eru ekki alveg eins og þau eiga að vera. En þangað eil ég hef lagfært það þarf að ýta à 'Post a comment' með vinstri músarhnappi.
En þangað til ...
Það voru einu sinni tvær stelpur.
Við skulum bara velja nöfn af handahófi og kalla þær �sgerði Örnu og Tinnu.
Ã�sgerður hringdi à Tinnu eitt drungasamt kvöld og spurði hana hvort hún vildi koma út à Ãsbúð. Tinna jánkaði og innan stundar var stóð Ã�sgerður à dyragættinni hjá henni. Þær vinkonur drifu sig út.
Það var rigning og rennandi blautt úti. Ã�sgerði sem aðeins var á tátiljum og Tinnu sem aðeins var á peysunni langaði ekkert allt of mikið à Ãs lengur. Þeir ákváðu að ráfa um à rigningunni þar til fengu betri hugmynd um hvernig ætti að eyða sÃðasta kvöldi jólafrÃsins. Þá allt à eini laust þeirri hugdettu à hausinn á þeim að þær skyldu fara à bÃó.
En Tinna var ekki með strætókort, þær létu ekki deigan sÃga og héldu af stað fótgangandi à meðan regnið buldi.
Þegar niður à Mjódd var komið voru þær rennvotar og kaldar. Þær keyptu miða á Narniu en sáu að myndin byrjaði ekki fyrr en eftir einn stundarfjórðung.
Þá hlupu þær aftur à rigninguna sem hafði aukist og fóru à sjoppu til að kaupa nammi.
Þegar þær voru komnar aftur à bÃóið voru þær nú ekki sÃður blautar.
Þær horfðu skjálfandi á Narniu og gengu svo aftur heim à rigningunni.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 14:00
7 comments
þriðjudagur, janúar 03, 2006
Bara fyrir þig Margrét
Fjörfiskur Fjandans hefur sest að à vinstra auga mÃnu og nú búinn að vera þar hátt à viku.
Ég er ekki frá þvà að það sé farið að fara bara örlÃtið à taugarnar mér.
Afhverju vinstra augað, mér þykir miklu vænna um það. HelvÃtis.
Ég vildi að fjörfiskur væri smitandi, þá myndi ég smita ykkur öll. Þetta yrði þekkt sem
Fjörfiskafaraldur Fjandans.
Ég yrði Fjörfiskadrottningin og byggi à Fjörkastalanum mÃnum sem ég reisi á toppi Esjunnar.
Þaðan myndi ég svo senda mÃna tryggu fjörfiska à herför gegn augum andstæðinga minna. Andstæðingar Fjörfiskareglunnar ætla sér að stofna leynibandalag gegn drottningu þeirra, en ég kemst á snoðir um áætlanir þeirra með hjálp Friðiriks Yfirfjörfisks.
Ég sendi heilan her fjörfiska á leynibandalagið, svo öflugan að hann veldur sjónskemmdun eða jafnvel blindu.
Ég hlæ svo illum og tryllingslegum hlátri à Fjörkastala á Esjunni. Allt Ã�sland þjáist af fjörfiski à auga. Ekki mun það vera nóg fyrir hina illu drottningu, heldur þróa ég betri og öflugari fjörfisk sem hefur áhrif á allan lÃkama fólks og einnig huga þeirra.
Ég stefni á heimsyfirráð.
Ég ákveð að Ã�sland sé of lÃtill staður fyrir Fjörkastala og færi mig um set. Fjörfiskunum er skipað að byggja nýjan Fjörkastala svo stóran að hann sé jafn stór og Lúxemborg. Kastalinn skal staðsettur à Lúxemborg, sem skal vera þekkt sem Fjöremborg.
Fjörfiskaher minn dreifir sér hratt og örugglega um Evrópu og brátt um allan heiminn.
En ég losna aldrei við minn upprunalega fjörfisk à vinstra auga.
� endanum verð ég geðveik af honum og drep mig.
Heimurinn eftir er à óreiðu.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 12:33
3 comments